14.3.2009 | 17:05
Sleginn
Maður er frekar sleginn yfir þessum úrslitum og maður er búinn að búa sig undir skítkasta-commenta-flæðið á facebook-inu hjá manni ... en já... Liverpool áttu þetta skilið í dag, burt séð frá því að einhverjir segja að United hafi ekki verið slakari aðilinn og eitthvað......
... Vidic réði bara ekkert við Torres og fór illa að ráði sínu í leiknum og United menn voru bara yfirspilaðir ... held svo að Rooney ætti að eyða meiri orku í að reyna að vinna þessa menn sem hann hatar svona mikið , í staðinn fyrir að blaðra svona í fjölmiðlana.
En já... ég er ekkert rosalega glaður með þetta. .. en til hamingju Púlarar .. þetta er ykkar dagur !
![]() |
Liverpool fagnaði stórsigri á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- 2,5 milljarðar í rafbílastyrki
- Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuðu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eða rigning
- Engin virkni á gossprungunni
- Þjófar réðust á starfsmenn
- Miklu stærri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
Erlent
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
Athugasemdir
Nú er bara að líta á björtu hliðarnar... við erum með 4 stiga forskot og einn leik til góða... erum búnir að eiga 2 slaka leiki í vikunni... samkv... hefðinni þá komum við urrandi í næstu leiki og gleymum þessum leiðindaleik fljótt...
Brattur, 14.3.2009 kl. 17:28
Gaman að sjá hversu raunsætt og sanngjarnt þú lítur á þetta. Ekki allir knattspyrnuáhugamenn sem eru svona. Og takk fyrir hamingjuóskirnar!
Þórður Már Jónsson, 14.3.2009 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.