23.2.2008 | 17:01
Sammála
Ég er sammála Wenger... og það sennilega í fyrsta skipti .. .þvílíkur helvítis hálfviti þessi Martin Taylor...
Það er kannski ástæða fyrir orðbragðinu hjá mér. .. ég ökklabrotnaði nefnilega alveg rosalega illa fyrir 2 árum síðan og hef ekki getað spilað fótbolta almennilega síðan ... þannig að ég vona að Eduardo komi bara sterkur tilbaka eftir þessi meiðsli.
Áfram Man Utd !
![]() |
Wenger: Þessi maður á ekki að spila fótbolta framar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
- Aukið samstarf við risaríkin tvö í Asíu
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
Erlent
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
Athugasemdir
Gott ad heyra i Man U monnum med viti. Thetta er annad oklabrot hja Arsenal manni a sidustu 2 arum. Diaby var keyrdur nidur ad Dan Smith, leikmanni Sunderland, i uppbotartima thegar vid vorum 3-0 yfir. Thetta brot litur tho enn verr ut. Af myndum ad daema er eins og foturinn se vid thad ad detta af skoflunginum.
Skelfilegur fyrri halfleikur Arsenal manna. Thad er kannski ekki ad undra thegar vinur manns lendir i svona, their voru augljoslega i algjoru sjokki. Vid komumst samt yfir en Clichy gerdi svo sin onnur alvarlegu mistok a stuttum tima. Hann gaf mark a moti City og nuna kostar hann okkur 2 stig. Eins mikid og eg elska hann tha verdur hann ad baeta einbeitinguna. Thetta var bara einbeitingarleysi og hroki. Arsenal lek eins og vid vaerum bunir ad vinna og okkur hefndist fyrir thad.
Steinn Halldórsson (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 17:16
Hver er munurinn á löglegri tæklingu og ólöglegri tæklinu og varnarmaðurinn fer út af með rautt spjald? Varnarmaðurinn var of seinn í tæklinguna. Hann missir af boltanum og tekur manninn í staðinn. Þegar varnarmaður fer af stað í tæklingu er ekki nokkur leið að vita hver niðurstaðann verður. Hvort að hann var of seinn eða ekki. Hann fer kannski í tæklinguna nákvæmlega eins og hann hefur gert mörgum sinnum áður. En niðurstaðan getur orðið allt önnur en hann ætlaði sér.
Hefur virkilega aldrei leikmaður fótbrotnað áður í ensku deildinni? Taylor fær eflaust sitt bann, en þó að brotið sé ljótt þá er þetta ekkert sem að hefur ekki gerst áður og ekkert sem að mun ekki gerast aftur. Þannig að svona tilfinningasemi er alveg óþarfi.
Jóhann Pétur Pétursson, 23.2.2008 kl. 19:49
Ég hef ekki hundsvit á fótbolta,ég er bara sammála ykkur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 25.2.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.